top of page
MAGIC OF THE DRUM
lau., 17. apr.
|Nornahorn
Trommugerðarnámskeið
Registration is Closed
See other events

Time & Location
17. apr. 2021, 11:00 – 19:00
Nornahorn, Reykjavík, Iceland
Guests
About the event
Trommutöfrar
Við munum eiga töfrandi dag saman í Reykjavík og skapa okkur trommu úr geitaskinni.
Tromman táknar hjartslátt móður jarðar og er trommusláttur líklegast elsta form hugleiðslu í sögu mannkynsins. Hún er einföld og falleg leið til að stilla hugann og vera í sínu innra flæði og í takti við líf sitt.
Hér lærir þú listina að skapa þína eigin trommu úr geita skinni.
-Innifalið er trommuskinn, 7 kanta trommurammi og kjuði.
Vegan grænmetisréttur. - Gott er að koma með sitt eigið snarl til að maula á yfir daginn.
bottom of page