top of page
Screenshot_20200802-215823_Instagram_edi

LUNA

Nornahorn's massage therapist

Heilsunuddari Nornahornsins
​Útskrifaður Heilsunuddari frá Nuddskóla Íslands

Er ekki að taka við nýjum skjólstæðingum eins og er...

Fyrir frekari upplýsingar, eða beiðni um að vera á biðlista:

INSTAGRAM: magic.massage

Luna: About

HEILSUNUDD

Hvað getur heilsunudd gert fyrir mig líkamlega?

Ef þú finnur Heilsunuddara sem hentar þér geta miklar framfarir orðið á líkamlegri líðan og umbreyting á líkamsstöðu og hreyfigetu. Vöðvaspennulosun, taugaspennulosun, triggerpunktalosun, orkuhreyfing, aukið blóðflæði um líkamann, mýkri himnur, mýkri liðir og aukin líkamsvitund eru nokkur dæmi um ávinning af því að fara í nudd.

Viðgerðarferli líkamans örvast þegar við náum kyrrð og ró svo djúpslökunin hefur einnig dýrmæt áhrif. Allt viðgerðarferli siturá hakanum þegar við erum undir miklu álagi og stressi.

Hvað getur heilsunudd gert fyrir mig andlega?

Heilsunudd og djúpslökun getur aðstoðað þig við að komast í djúphugleiðslu ástand.
Þá er vitundin milli svefns og vöku.

Heilabylgjurnar eru í Theta bylgjum.

Þarna fæ hugurinn hvíld.

Þarna hvílist egóið og þú nærð betri tengingu við vitundarveruna sem dvelur bak við söguna þína.


Luna: Text
IMG_20200812_194455_720_edited_edited.jpg

Ég er íþróttakona og hreyfi mig mikið og er oft mjög stíf og þreytt í líkamanum.

Það er yndislegt að koma í nuddtíma hjá Karó og ég er ekki bara mjúk í líkamanum og líður æðislega vel heldur endurnærð og finnst algjörlega ómissandi að koma í nuddtíma sem hluti af rútínunni minni til að viðhalda vellíðan og heilbrigði í líkamanum

Kristín Björgvinsdóttir
Íslandsmeistari í Hnefaleikum
og útvarpskona

IMG_1031_edited.jpg

Luna er algjörlega mögnuð þegar það kemur að líkamanum. Hún er stútfull af visku um taugakerfið og hvernig líkaminn okkar virkar svo hún á auðvelt með að fræða mann í leiðinnni sem algjör plús.
Þegar ég fyrst fór í nudd til Lunu þá varð ég ástfangin. Ég hafði aldrei upplifað jafn magnað nudd á ævi minni og eftir fyrsta tímann fann ég strax svo mikinn mun á mér bæði andlega og líkamlega.
Hún náði að losa hnúta sem ég hélt að væru fastir í mér. Luna er með svo róandi og góða nærveru og fær mann alveg til þess að slaka á, treysta og losa. Ég fann fyrir svo miklu öryggi og ást með hverri snertingu og ég get ekki þakkað henni nóg fyrir að halda svona vel utan um mig og veita mér styrk til að fara alla leið og sleppa. Luna er galdrakona og ég gæti ekki mælt meira með fyrir alla, börn og fullorðna.
Langbesta og magnaðasta nudd sem ég hef nokkurn tímann farið í.

Hafdís Lind
Ljóðskáld og Heimsflakkari

Luna: Testimonials
Arbatel__The_Magic_of_the_Ancients_–_A

ADD A TESTIMONIAL

This is your Testimonials section paragraph. Encourage your site visitors to rate and add a testimonial about their experience with your services.

Would you recommend us to your friends?

Thanks for submitting!

Luna: Testimonial Form
Luna: Bookings
bottom of page