top of page
Coven / Sveimurinn: Members Page

VELKOMIN Í SVEIMINN

Galdrar, seiðlist, heimspeki, vísindi, dulspeki, vitundin, tilvistin, sjálfsræktun, lífstenging...

Ef þú finnur samhljóm með þessum viðfangsefnum þá ertu á réttum stað.

0f0ac8bb15f1ba035259cc36240bb70f_edited_

Nornahorn er samfélag af íslenskum nornum; seiðkonum og seiðkörlum

Allir eiga sína persónulega nálgun og saman sameinum við krafta okkar.

Þér er velkomið að gerast meðlimur lífrænu samfélagi sem mun vaxa í takt við meðlimi.

Saman dönsum við í átt að meira jafnvægi við móður náttúru og faðir anda.

​Ég hvet þig til þess að taka þátt í Málþinginu og umræðum undir pistlum

Coven / Sveimurinn: About
bottom of page