Norna föndur
mið., 17. feb.
|Mama Reykjavik
Fyrsti föndurfundur Nornahornsins. Við ætlum að snæða saman næringarríkan og bragðgóðan kvöldverð og njóta samveru saman fram eftir kvöldi. ATH - takmarkaður fjöldi
Time & Location
17. feb. 2021, 18:15 – 20:30
Mama Reykjavik, Laugavegur 2, 101 Reykjavík, Iceland
Guests
About the event
Þessi viðburður er partur að reglulegum viðburðum sem verða allir einstakir á sinn hátt.
Miðmunandi viðfangsefni hverju sinni og við ætlum að byrja á því að prjóna!
Við ætlum að hittast og borða saman um 18:30 í fallega risinu í veitingastaðnum Mama.
Eftir matinn prjónum við saman yfir nærandi nornaseyði frá Mama.
Endilega komið með ykkar prjóna og garn en það verða auka prjónar og garn fyrir þær sem eiga ekkert eða náði ekki að kaupa sér fyrir viðburðinn.
Þessi viðburður er hugsaður fyrir alla sem hafa áhuga á að læra, vilja rifja upp, dunda sér eða miðla sinni þekkingu.
Reynslumeiri prjónakonur verða á staðnum til þess að leiðbeina þeim sem minna kunna.
Dress code fyrir stemmingu - svartur klæðnaður.