
- NORNIN -
SEIÐKONAN / SEIÐKARLINN
VÍSENDAKONAN
Í norrænum samfélögum á víkingatímanum voru seiðkonur og seiðkarlar í raun samblanda af prestynjum/prestar og læknar.
Umbreyta huglægu og líkamlegu ástandi og hafa áhrif á aðstæður.
Seiðlistin er iðkuð til þess að ná:
-Betra valdi á sköpunarorkunni og betra valdi á framkvæmdarorkunni.
-Betra tengingu við inri heim og betri tengingu við ytri heim.
Betra jafnvægi.
-ALLT SEM ÞÚ GERIR ER GALDUR-
HVER ER MUNURINN Á GALDRI OG SEIÐLIST?
"Þú mætir áskorun. Galdurinn er hvað þú gerir. Seiðlistin er hvernig þú gerir"
TEAM
Norrænn shamanismi í bland við eitthvað gamalt og annað nýtt.
Seiðingur af aðferðum sem hægt er að tileinkað sér til þess að bæta sín lífsgæði.
_edited.jpg)
SEIÐLIST
Þín inri og ytri iðkun til þess að magna valdið yfir aðstæðum og umbreytingum.
Tól og tækni til þess að skína bjartar í þínum heilaga sannleik.

GALDRAJURTIR
Hér eru upplýsingar sem geta mögulega aðstoðað þig í að skrifa þína jurtabiblíu og/eða koma upp þínu eigin heimilisapóteki

HJÓL ÁRSINS
Hvernig getur þú nýtt þér allar 8 árstíðir árásins og orku náttúrunnar til þess að styrkja galdrana þína?
Umbreytingar árstíðanna er hægt að nýta til þess að ná betri valdi á göldrum

VÍSINDI
Vísindi eru nauðsynleg í þekkingarleit okkar. Rannsóknir eru til þess að sanna kenningar.
Með kærleikann að vopni geta vísinda bjargað en með græðgina að vopna eru vísindi stórhættuleg.

ALTARI
Aðstaða á heimilinu þar sem þú raðar hlutum sem beina þér í visst hugarfar til þess að þú haldir tengingu í ásetning og verkefni sem eru í vinnslu hverru sinni í þínu lífi.

TAROT
Tarot spil eru töfrandi og skemmtilegt tól til þess að sjá aðstæður frá mismunandi sjónarhornum. Til eru klassískir stökkar og með tímanum hafa allskyns stokkar komið út.

TUNGLIÐ
Tunglgaldrar.
Mánasýkin.
Mánahringurinn
Tunglið getur gefur okkur mikinn innblástur og hvatingu.

STJÖRNUSPEKI
Frábært tól til þess að beina athyglinni að sérstökum aðferðum, aðstæðum, orkum og tilfinningum hverju sinni.