SEIÐLIST
SHAMANIC ALCHEMY
Þú ert í raun að iðka seiðlistina á hverju augnabliki. Hver einasta framkvæmd er sköpun.
Ertu að skapa ómeðvitað?
Eða ertu að skapa meðvitað?
Hvað viltu?
Af hverju viltu það?
Hvað skiptir þig máli?
Hvað ætlar þú að setja í forgang?
Hvaða sýn ertu að varpa?
"Iðkunin magnar"
Líkaminn
LÍKAMLEG HEILSA
Farartækið okkar, jarðtengingin okkar.
Þarna er einingin.
Þú ættir að koma fram við ílkamann af virðingu og kærleik.
Því meira sem þú þekkir líkamann því meira vald hefur yfir likamanum
Jafnvægi á hreyfingu og hvíld.
Mjög mikilvægt tól
ANDARDRÁTTUR
Andardrátturinn þinn er viss dans á meðvitaðri öndun og ósjálfráðri öndun líkamans. Hvernig þú andar hefur gífurleg áhrif á tilfinningalega og líkamlega líðan.
Ég hvet þig til þess að fræðast betur um hvernig þú getur notfært þér þinn andadrátt til þess að auka lífsgæði þín.
Leiða athyglina að einhverju
Leiða athyglina frá einhverju
HUGLEIÐSLA
Að leiða hugann.
Ekki dæma hugann, ekki skamma hugann, ekki trúa öllu sem hugurinn segir.
Heldur leiða hann að þínum sannleika.
Item Subtitle
ÍGRUNDUN
Íhugun eða ígrundun er að nota hugleiðslu til þess að beina athyglinna á það viðfangsefni sem þú vilt skilja betur.
Að hlusta á hvað líkaminn vill, að hlusta a hvað vonirnar vilja, að hlusta á hvað hræðslan vill.
Nauðsynlegt er að ígrunda svo tilfinningar og skoðanir komi ekki afta að okkur seinna
Orkubeinsla hugans
ATHYGLI
Því sem við veitum athygli fær orku.
Því sem við veitum athygli færir okkur orku.
Hvar hentar að þrengja athyglina?
Hvar hentar að víkka athyglina?
Neðra sjálfið
TAMNING SYNDA
Það að taka. Að vilja eiga.
Efra sjálfið
IÐKUN DYGGÐA
List Body
Leið athyglina frá einhverju
VILJASTYRKUR
Hvað er viljastyrkur?
Hefur þú frjálsan vilja?
Ertu þræll eigin hugsana og er það að hafa áhrif á viljastyrkinn þinn?
Hvernig er hægt að magna frjálsan viljastyrk?
Item Subtitle
HREINLEIKI
This is your item description. Use this space to add a description of the services, products, team members or any other items you want to highlight on your site. Have a lot to say? Easily turn any item into a full page by clicking ‘Create a page from this item’ in the edit panel.